Farlami drengurinn - E-book - MP3

Note moyenne 
H.c. Andersen et Steingrímur Thorsteinsson - Farlami drengurinn.
Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra... Lire la suite
2,99 € E-book - audio
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki getur stigið í fæturna. Jólahátíð nokkra gefa herragarðshjónin öllum börnunum nýja flík, nema þessum farlama dreng. Honum senda þau sögubók, og þykir foreldrum hans fremur lítið til koma. Drengurinn verður mjög elskur að bókinni og les í henni hverja lausa stund.
Þar kemur að foreldrar hans spyrjast fyrir um efni bókarinnar, og segir hann þeim þá sögu sem af má lærdóm draga. Þau heillast mjög af boðskapnum og meta söguna mikils. En bókin á eftir að breyta lífi fjölskyldunnar meira en þau órar fyrir. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Caractéristiques

  • Date de parution
    12/10/2020
  • Editeur
  • Collection
    Hans Christian Andersen's Stor
  • ISBN
    978-87-26-23826-6
  • EAN
    9788726238266
  • Format
    MP3
  • Caractéristiques du format MP3
    • Taille
      22 528 Ko
    • Protection num.
      pas de protection

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

2,99 €