Gæfuskórnir - E-book - ePub

Note moyenne 
H.c. Andersen et Steingrímur Thorsteinsson - Gæfuskórnir.
Í anddyri veislu nokkurrar sitja tvær konur. Þær eru þó ekki allar þar sem þær eru séðar, því þegar betur er að gáð, reynist önnur þeirra... Lire la suite
0,99 € E-book - ePub
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Í anddyri veislu nokkurrar sitja tvær konur. Þær eru þó ekki allar þar sem þær eru séðar, því þegar betur er að gáð, reynist önnur þeirra vera ein af dísum Gæfunnar en hin er Sorgin sjálf. Gæfudísin hefur farið víða um daginn og gefið fólki af gæfu sinni. Hróðug segir hún Sorginni frá því að í dag sé afmælisdagur hennar, og því muni hún skilja eftir í fatahenginu eitt par af gæfuskóm þeirrar náttúru, að hver sem þá ber fær hverja sína ósk uppfyllta.
Sorgin telur litla gæfu muni fylgja þessum skóm, þvert á móti muni eigendur þeirra verða ósælir meðan þeir beri þá. Gæfudísin telur það af og frá, en Sorginni ratast satt á munn. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Caractéristiques

  • Date de parution
    31/07/2020
  • Editeur
  • Collection
    Hans Christian Andersen's Stor
  • ISBN
    978-87-26-23767-2
  • EAN
    9788726237672
  • Format
    ePub
  • Nb. de pages
    25 pages
  • Caractéristiques du format ePub
    • Pages
      25
    • Taille
      317 Ko
    • Protection num.
      Digital Watermarking

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

0,99 €