Haustkvöld við hafið - E-book - ePub

Note moyenne 
Jóhann Magnús Bjarnason - Haustkvöld við hafið.
Haustkvöld við Hafið hefur að geyma sextán smásögur eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Sögurnar eru gefnar út í Reykjavík árið 1928 en eru... Lire la suite
5,99 € E-book - ePub
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Haustkvöld við Hafið hefur að geyma sextán smásögur eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Sögurnar eru gefnar út í Reykjavík árið 1928 en eru þær allar skrifaðar í Kanada og eru því ævintýralega blandnar af menningu Vestur-Íslendinga og Íslendinga. Jóhann Magnús Bjarnason fæddist árið 1866 í Meðalnesi í Norður-Múlasýslu. Árið 1875 flutti hann ásamt fjölskyldu sinni vestur til Kanada, þá aðeins níu ára gamall.
Jóhann átti aldrei aftur eftir að sjá fósturjörðina. Foreldrar hans námu land í Nova Scotia í Kanada, en síðar fluttist Jóhann Magnús til Winnipeg, þar sem hann gekk í skóla og gerðist svo kennari. Samhliða kennarastarfinu var Jóhann mikils metinn rithöfundur og skrifaði bæði skáldsögur, smásögur, greinar og ljóð. Verk hans eru talin hafa haft áhrif á íslenska rithöfunda sem síðar komu, til dæmis Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness.
Jóhann lést árið 1945 og þó hann hafi aldrei átt afturkvæmt til Íslands leit hann alltaf á sig sem Íslending, enda er ýmislegt íslenskt að finna í verkum hans.

Caractéristiques

  • Caractéristiques du format ePub
    • Pages
      314
    • Taille
      532 Ko
    • Protection num.
      Digital Watermarking

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

5,99 €