Note moyenne 
Lars Saabye Christensen et Kristján Franklín Magnús - Módelið.
Hversu langt er hægt að ganga fyrir listina? Listmálarinn Peter Wihl er að undirbúa stórsýningu á verkum sínum í tilefni af fimmtugsafmæli... Lire la suite
8,99 € E-book - audio
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Hversu langt er hægt að ganga fyrir listina? Listmálarinn Peter Wihl er að undirbúa stórsýningu á verkum sínum í tilefni af fimmtugsafmæli sínu þegar hann skyndilega missir sjónina. Óttasleginn gerir hann allt sem í sínu valdi stendur til að endurheimta hana og þar af leiðandi lífsviðurværi sitt - þar með talið að semja við djöfulinn sjálfan. En kostnaðurinn við þá afdrifaríku ákvörðun verður fljótt hærri en ágóðinn.
Bókin varpar fram siðferðislegum spurningum sem vekur lesanda til umhugsunar og með listilegum skrifum sínum tekst höfundi að flétta inn tilvísunum úr bókmenntaverkum eins og "Öndin villta" eftir Henrik Ibsen. Lars Saabye Christensen (1953) er norsk/danskur rithöfundur og einn vinsælasti norski rithöfundurinn af sinni kynslóð. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hefur verið aðlaður af bæði norsku og frönsku ríkisstjórnunum.
Árið 2018 fékk hann Amanda kvikmyndaverðlaunin fyrir framlag sitt til norskrar menningar, en hann er einnig afkastamikill handritshöfundur.

Caractéristiques

  • Date de parution
    23/07/2024
  • Editeur
  • ISBN
    978-87-27-08616-3
  • EAN
    9788727086163
  • Format
    MP3
  • Caractéristiques du format MP3
    • Taille
      419 860 Ko
    • Protection num.
      pas de protection

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

Módelið est également présent dans les rayons

8,99 €