Note moyenne 
H.c. Andersen et Steingrímur Thorsteinsson - Sögukorn.
Úti er vor og allt í blóma. Gróðurinn er að vakna og ungviðið skríður úr eggjum. Þessi fegurð og birta umhverfisins eru þó í hrópandi... Lire la suite
0,99 € E-book - audio
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Úti er vor og allt í blóma. Gróðurinn er að vakna og ungviðið skríður úr eggjum. Þessi fegurð og birta umhverfisins eru þó í hrópandi andstöðu við það sem á sér stað inni í nærliggjandi kirkju. Þar flytur klerkurinn miklar eldmessur, þar sem hann fordæmir óforbetranlega syndara til eilífrar vítisvistar með tilheyrandi kvölum og pínu. Prestskonan situr eftir þegar predikuninni er lokið og kemst við.
Ekki er það þó af helvítisótta heldur dregur hún í efa að fjöldi bersyndugra sem eigi sér engar málsbætur, sé jafn mikill og orð mannsins hennar benda til. Hjónunum ber ekki fyllilega saman um þetta efni, skorið mun verða úr um málið fyrr en þau grunar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Caractéristiques

  • Date de parution
    03/06/2020
  • Editeur
  • Collection
    Hans Christian Andersen's Stor
  • ISBN
    978-87-26-23849-5
  • EAN
    9788726238495
  • Format
    MP3
  • Caractéristiques du format MP3
    • Taille
      11 244 Ko
    • Protection num.
      pas de protection

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

0,99 €