Tónsnillingaþættir: Berlioz - E-book - ePub

Note moyenne 
Theódór Árnason - Tónsnillingaþættir: Berlioz.
Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í... Lire la suite
0,99 € E-book - ePub
Vous pouvez lire cet ebook sur les supports de lecture suivants :
Téléchargement immédiat
Dès validation de votre commande
Offrir maintenant
Ou planifier dans votre panier

Résumé

Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði frá 17 ára aldri við Háskólann í París. Berlioz útskrifaðist en gerðist aldrei læknir. Hann lærði á flautu og gítar í æsku en lærði aldrei á píanó, Berlioz sagði sjálfur að það hafði góð áhrif á tónverk hans að festast ekki í að skapa út frá píanóinu.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Caractéristiques

  • Caractéristiques du format ePub
    • Pages
      6
    • Taille
      133 Ko
    • Protection num.
      Digital Watermarking

Avis libraires et clients

Avis audio

Écoutez ce qu'en disent nos libraires !

Souvent acheté ensemble

Vous aimerez aussi

Derniers produits consultés

0,99 €